Ecco Golf Cage

21.995 kr.
Um vöruna
Stærð
35
36
37
38
39
40
41
42
EG-10201300001
Lýsing

Hugvitsöm hönnun sameinuð kvenlegum stíl til að skapa golfskó sem veitir gæði jafnt í frammistöðu sem og útliti. Einstakur sólinn er búinn ákveðinni hönnun sem veitir framúrskarandi styrk og sveigjanleika án þess þó að bæta við óþarfa þyngd sem gerir það að verkum að léttur skórinn hreyfist í samræmi við sveigjanleika fótarins. Zarma II gaddar veita einnig fyrsta flokks grip og stöðugleika í gegnum alla sveifluna. Framleiddir með HYDROMAX® tækninni sem gerir þá vatns og svita þolna.

Ecco golfskórnir hafa þá sérstöðu að öll framleiðslan er í höndum Ecco allt frá hugviti til framleiðslu hvort sem það er framleiðsla á leðri, sólum eða samsetningu og allt gert af mikilli ástríðu.

Nokkur atriði um golfskóna:

 

  • Allt leður er framleitt af Ecco í sérstökum Ecco leðurverskmiðjum

  • Hægt er að fjarlæga alla innsóla sem gerðir eru úr Polyurethane. Þeir eru afar mjúkir og endingagóðir.

  • Allir sólar eru steyptir á yfirborð leðursins sem þýðir að það er útilokað að sólinn losni af og það sem meira er að vatn kemst ekki á milli sólans og yfirborðsins.

  • Allir golfskór eru annað hvort með Gore-tex eða Hydromax

    • Gore-tex er filma sem sett er á milli leðurs og fóðurs sem gerir skóna 100% vatnshelda en hleypir samt út raka  og þannig haldast fæturnir þurrir.

    • Hydromax   er vatnvörn þar sem leðrið er sérstaklega meðhöndlað og soðið fyrir þar sem saumar eru.  

  • Styrktur hælkappi heldur vel við fótinn og passað er upp á að gott rými sé fyrir tærnar svo hægt sé að hreyfa þær og þær fái rétt blóðflæði.