Nike Odyssey React hlaupaskór

21.995 Kr.   10.998 Kr.
Um vöruna
Stærð
44.5
44
46
47
45
42.5
41
42
43
45.5
47.5
NIKAO9819-003
Lýsing

Nike Odyssey React er afkvæmi nýjustu tækni í dempun frá Nike. Skórinn býr yfir hinu gríðarlega góða dempunarefni React sem gefur hámarks dempun í hverju skrefi ásamt því að flytja orkuna sem myndast í niðurstigi og nýta hana í frástigið. Skórinn er einstaklega mjúkur og ef hann er borinn saman við forvera sinn í dempunarefni frá Nike sem kallaðist Lunarlon þá er React efnið 13% meira orkugefandi í hverju einasta skrefi. Eftir þrotlausar prófanir og rannsóknir á React efninu með færustu hlaupurum heims á borð við Galen Rupp hefur Nike náð að hanna dempunarefni sem heldur eiginleikum sínum í mun lengri tíma en sambærileg efni. Yfirbyggingin er úr léttu möskva efni sem gefur hámarks öndun í hverju skrefi. Stöðugur hælkappi gefur fætinum stöðuleika í niðurstiginu.

  • Þyngd: 256 grömm (stærð: 42,5)
  • Offset: 10mm.