Ecco Biom Vojage

  10.995 Kr.
Um vöruna
Stærð
33
32
35
34
31
28
27
30
29
E-70654250875
Lýsing

Ecco Biom leður götuskór fyrir börnin sem henta fyrir hvaða veður sem er. Skórnir eru með GORITEX filmu sem passar að fæturnir séu þurrir. Í skónum eru teygjureimar og auðvelt er fyrir börnin að klæða sig í og úr skónum.

Biom byggist á líffræðileg hönnun á innsólanum sem passar við álag og sveigjur fótarins.

NÁNARI LÝSING GORE-TEX® 100% vatnsheld filma sem er gædd öndunareiginleikum er sett á allt leður og efni á skónum. Veitir þægindi og heldur fætinum þurrum í öllum veðrum og vindum.