Ecco Intrinsic

  13.995 Kr.
Um vöruna
Stærð
42
47
41
46
39
40
43
44
45
E-84200451052
Lýsing

 

Flottir sandalar frá ecco sem eru frábærir fyrir sumarið. Skórnir eru samsettir úr teygjanlegu efni yfir ristina, leðri og með léttum PU sóla með góðu gripi. Innsólinn er mjúkur og aðlagar sig að fætinum. 

Ecco var stofnað af Karl Toosbuy. Markmið Ecco er að verða besta skófyrirtæki í heiminum og því eru gæði í vinnu og efnum í fyrsta sæti þegar kemur að því að hanna skó. Ecco framleiðir sitt eigið leður því gæðin skipta öllu máli og skórnir eru handgerðir til hvers einasta smáatriðis. Ecco meistararnir hafa fundið fullkomið jafnvægi á milli handavinnu og nýjustu tækni í skógerð.