Ecco kids

Við hjá ecco kids erum sérfræðingar í barnaskóm, hlustum á þarfir þeirra og viljum vera verndari litlu fótana (smá fótana). 
Ecco er hágæða merki sem gæðin eru sett i fyrsta sæti og hefur verið það síðastliðin 40 ár.

 •  Notum létt,mjúkt og sveiganlegt hráefni.
 •  Skórnir eru mjúkir með góðri dempun.
 •  Notað er við hráefni sem andar vel og leyfir fætinum að anda.

Hvað á sér stað hjá börnum:

 •  0 - 2 ára. Fætur ungbarna er mjög mjúkir og sveiganlegir. Lögun og vöðvar eru ekki full mótaðir.
 •  3 - 7 ára. Lögun og vöðvar farnir að mótast.

Viðkvæmni fyrir þrýstingi og álagi:

 •  Vegna viðkvæmni fyrir þrýstingi og álagi, hefur ecco kids þróað ungbarnaskó sem gefur ungabörnum frelsi til hreyfinga fyrir viðkvæman fótinn og með því getur fóturinn fengið það rými sem til þarf fyrir athafna þeirra, uppgötvana og skemmtunar.

Staðreyndir:

 •  Við hjá ecco kids látum okkur varða fætur ungbarna, allt frá lögun fótana til þess hvernig fóturinn þrósast og bregst við.

 •  Það eru 26 bein og 28 liðir í fætinum og við vitum hvernig hvernig hver þeirra virkar og bregst við.

Hvað þarftu að vita:

 •  Á ungaaldri eru beinin í fætinum mjög mjúk og sveiganleg. Börn þurfa skó sem veita stuðning og gerir vöðvunum í fætinu kelift að þróast eins frjálslega og mögulegt er.
 •  Við hjá Ecco Kids skiljum muninn á lögun fótar ungbarna sem og eldri barna.

Þumalfingur regla:

Fæturnir eru stöðugt að vaxa. En þeir vaxa í stigum

 •  Fæturnir vaxa mjög hratt fyrstu 2 árin eða sirka um hálfa stærð á tveggja mánaða tímabili sem samsvarar um 2 cm á ári
 •  Frá 2-3 ára aldri stækkar fóturinn um hálfastærð á þriggja mánaða timabili sem samsvarar um 1.5 cm á ári.
 •  Þegar keyptir eru barna skór skalt hafa þumalfingurregluna til athugunar:
  •  Þú skalt hafa 1,5 cm autt bil á milli tána og skóna
 •  0,5 cm fyrir göngulag
 •  0,8 cm vegna vaxtar fótarins á mánuðum.
 •  0,25 cm þar sem barnið krepir fótinn.
  •  Við mælum með að þú látir mæla fótinn á barni þínu á tveggja til þriggja mánaða fresti.

Okkar loforð hjá Ecco Kids

 •  Styrking við hæl til að halda við rétt göngulag.
 •  Stöðugt og gott grip sem veitir barninu öryggi.
 •  Létt og sveigjanlegt hráefni í yfirborði og sóla sem gefur barninum frjálræði í hreyfingum.
 •  Að lögun skóna sé rétt og nægt rými sé fyrir tærnar að hreyfast.
 •  Lág hæla hæð sem dreifir líkamsþyngd jafnt yfir sólann.

 

 

Sjá alla ECCO barnaskó