ECCO Helsinki

  17.995 Kr.
Um vöruna
Stærð
40
41
42
43
44
45
46
47
48
49
50
39
E-5013400101
Lýsing

Þægilegir götuskór úr hágæða leðri frá Ecco. Skórnir eru með teygju þannig að auðvelt er að smeygja sér í þá. Skórnir eru með innleggi sem hægt er að fjarlægja, þægilegum sóla og klæddir að innan með textíl.

Ecco var stofnað af Karl Toosbuy. Markmið Ecco er að verða besta skófyrirtæki í heiminum og því eru gæði í vinnu og efnum í fyrsta sæti þegar kemur að því að hanna skó. Ecco framleiðir sitt eigið leður því gæðin skipta öllu máli og skórnir eru handgerðir til hvers einasta smáatriðis. Ecco meistararnir hafa fundið fullkomið jafnvægi á milli handavinnu og nýjustu tækni í skógerð.