Heimsending

Frí heimsending er um land allt á pöntunum hjá Skór.is. Pakkar eru sendir með Póstinum heim að dyrum eða á það pósthús sem næst er kaupanda. Mögulegt er að fá vörunar sendar á annað heimilsfang til dæmis ef um gjöf er að ræða.

Kaupandi hefur 14 daga til þess að hætta við kaupin og er varan endurgreidd að fullu ef neðangreind skilyrði eru uppfyllt. Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og greiðslukvittun skal fylgja með.

 

Instagram
🌱🌷🌼Ó sumar vertu velkomið🌼🌷🌱
Þessir yndislega þægilegu Vagabond Ayden eru æðislegir fyrir sumarið.
Verð: 11.995
#vagabondshoesSumargjöfin fæst hjá okkur 🍦☉🌼Þessir Heelys hjólaskór eru frábær sumargjöf fyrir hressa krakka 🌼🌱🌷☉
#heelys
#sumargjöf 
#sumariðeraðkomaSkechers Energy ljósaskórnir eru með þeim flottari.😎🔥
Tilvalin sumargjöf fyrir hressa krakka 😉
#skechers 
#sumariðeraðkoma 
#sumargjöfKAUPAUKI!
Veglegur Messi bolti fylgir öllum barnaskóm fram að sumardeginum fyrsta eða meðan birgðir endast. ⚽
Tilvalin sumargjöf 😉Vagabond Antonia eru æðislegir fyrir sumarið ☉😎💯
Verð: 13.995
#vagabondshoes 
#sumariðeraðkoma