Heimsending

Frí heimsending er um land allt á pöntunum hjá Skór.is. Pakkar eru sendir með Póstinum heim að dyrum eða á það pósthús sem næst er kaupanda. Mögulegt er að fá vörunar sendar á annað heimilsfang til dæmis ef um gjöf er að ræða.

Kaupandi hefur 14 daga til þess að hætta við kaupin og er varan endurgreidd að fullu ef neðangreind skilyrði eru uppfyllt. Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og greiðslukvittun skal fylgja með.

 

Instagram
Þessir yndislega þægilegu sandalar eru fullkomnir í sólinni, svo eru þeir líka á útsölu. ☉😉 Verð áður: 10.995
Verð nú: 7.697Útsala er hafin!
30-40% afsláttur á Skór.is.Æðislegir þessir Hummel barnaskór í fallegu fánalitunum okkar.Þessir fallegu hælaskór frá Mat:20 eru flottir í hvaða veislu sem er. Hágæða Ítalska leður svo eru þeir líka einstaklega þægilegir. 👌😍
@kaupfelagid20% afsláttur fyrir netklúbbsfélaga í dag 21. júní. 
Ertu ekki í netklúbbnum? 
Skráðu þig í netklúbbinn, sendu póst á skor@skor.is og við sendum þér afsláttarkóða um hæl! ☉Sjúklega flottir Ecco Intrinsic sandalar ☉🔥👣