Heimsending

Frí heimsending er um land allt á pöntunum hjá Skór.is. Pakkar eru sendir með Póstinum heim að dyrum eða á það pósthús sem næst er kaupanda. Mögulegt er að fá vörunar sendar á annað heimilsfang til dæmis ef um gjöf er að ræða.

Kaupandi hefur 14 daga til þess að hætta við kaupin og er varan endurgreidd að fullu ef neðangreind skilyrði eru uppfyllt. Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og greiðslukvittun skal fylgja með.

 

Instagram
Bóndadagsgjöfin fæst hjá okkur! 🎁❤️
Glaðningur fylgir með öllum seldum herraskópörum út föstudaginn 20. janúar. 
FRÍ HEIMSENDING UM ALLT LAND.Ecco Urban Snowboarder frábærir kuldaskór fyrir leik í snjó og slabbi. Skórnir eru nú á útsölu á 8.397 verð áður 11.995. 🐧❄️⛄Það er enn hægt að næla sér í par af þessum geggjuðu Piano ökklaskóm á útsölunni en þeir eru nú á 10.797,  verð áður 16.995. 😉👌Þessir æðislegu Piano skór eru nú á útsölu á 9.597 verð áður 15.995. Skórnir fást bæði dökk gráir og svartir. 😉👌Þessir æðislegu ecco Ukiuk eru frábærir í snjónum en þeir eru nú á útsölu á 13.997 verð áður 19.995. 😉❄️☃️ÚTSALAN ER HAFIN!