Heimsending

Frí heimsending er um land allt á pöntunum hjá Skór.is. Pakkar eru sendir með Póstinum heim að dyrum eða á það pósthús sem næst er kaupanda. Mögulegt er að fá vörunar sendar á annað heimilsfang til dæmis ef um gjöf er að ræða.

Kaupandi hefur 14 daga til þess að hætta við kaupin og er varan endurgreidd að fullu ef neðangreind skilyrði eru uppfyllt. Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og greiðslukvittun skal fylgja með.

 

Instagram
Vorum að fá mikið af æðislega flottum haust og vetrar skóm fyrir hressa krakka frá Ecco. 🍂🍃😍 #eccoshoes #nýjarvörurVorum að fá djúsí sendingu frá Vagabond. Fullt af fallegum skóm fyrir haustið. 🍃😍🍂👌🏻
#vagabond #nýjarvörur #haustiðeraðkomaÞessi fegurð er frá Sixty Seven 😍. #sixtysevenÞessir skór frá Sixty Seven eru æðislegir fyrir haustið 🍃 👌🏻
#sixtyseven #haustiðeraðkomaÞessir geggjuðu og æðislega mjúku Ecco Soft 7 skór voru að koma inn á www.skor.is ☁️👌🏻😊. #eccosoft7 #softness #nýttBack to school tilboð!
Valdir litir af Converse á tilboði á 8.995 kr. ❤️💜💛💚💙