Heimsending

Frí heimsending er um land allt á pöntunum hjá Skór.is. Pakkar eru sendir með Póstinum heim að dyrum eða á það pósthús sem næst er kaupanda. Mögulegt er að fá vörunar sendar á annað heimilsfang til dæmis ef um gjöf er að ræða.

Kaupandi hefur 14 daga til þess að hætta við kaupin og er varan endurgreidd að fullu ef neðangreind skilyrði eru uppfyllt. Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og greiðslukvittun skal fylgja með.

 

Instagram
NETKAST!
20-40% afsláttur af völdum vörum dagana 8.-12. október á Skór.is. Ekki missa af parinu sem þig langar í. ✌🏻️🍁🍂🍁Langar þig à "the voice" um helgina? 
Taggaðu vin sem þu myndir fara með og settu sìmanr.ì komment :)Erum pínu skotin í þessum götuskóm frá Six Mix 😍. #sixmixÞessi æðislegu Melania barnaskór er á Nethlaupinu❗️ Ekki missa af þeim en því lýkur á miðnætti 5.okt. 🍁🍂🍁
Verð áður: 9.995 
Verð nú: 7.995Strákar nú eru þessir geggjuðu Ecco Findlay skór á Nethlaupi! 😊✌🏻️
Verð áður: 24.995
Verð nú: 19.996
#eccoshoes #nethlaupNethlaup❕
20-30% afsláttur af völdum vörum 1-5. október.
🍁😊👍🏻