Heimsending

Frí heimsending er um land allt á pöntunum hjá Skór.is. Pakkar eru sendir með Póstinum heim að dyrum eða á það pósthús sem næst er kaupanda. Mögulegt er að fá vörunar sendar á annað heimilsfang til dæmis ef um gjöf er að ræða.

Kaupandi hefur 14 daga til þess að hætta við kaupin og er varan endurgreidd að fullu ef neðangreind skilyrði eru uppfyllt. Varan skal vera ónotuð, henni sé skilað í góðu lagi, í upprunalegum umbúðum og greiðslukvittun skal fylgja með.

 

Instagram
Flottir Grisport götuskór á kynningartilboði á 14.995, verð áður 16.995. 
Skórnir fást í þremur litum í dömustærðum og tveimur í herra.
Tilboðið gildir út sunnudaginn 1.maí.
😊🍀✌Vorum að fá þessa ótrúlega þægilegu og fallegu Intrinsic götuskó frá ecco. 😍👌Þessir töff Bullboxer götuskór er tilvalin sumargjöf handa honum. 🌞😉🌻🐝
#bullboxershoesReebok CL þessir klassísku ✌😉Erum soltið skotin í Vagabond Marva 🌸😍🌞.
#vagabondshoesNETSPRENGJA
20% afsláttur af öllum skóm í dag!
Stendur til miðnættis fimmtudaginn 7. apríl.
FRÍ HEIMSENDING UM ALLT LAND