Ecco S7 Teen

  11.995 Kr.
Um vöruna
Stærð
38
37
40
39
34
33
36
35
E-78000359146
Lýsing

Hönnunin á þessum nýtísku leður strigaskóm, sem eru háir um ökklann og mjög stílhreinir að öðru leiti, gerir þá fullkomna fyrir tísku-meðvituð börn. Mjúkt leðrið veitir aðhald og þægindi allan daginn. Uppreimaðir en með rennilás á innri hliðinni sem gerir börnunum kleift að smeigja sér í og úr skónum á auðveldan og fljótlegan hátt. Fóðrunin stuðlar undir hámarks öndun heldur fætinum ferskum og þurrum allan daginn. Þessir skór ganga vel fyrir hvaða tilefni sem er á hvaða árstíma sem er, hvort heldur spari eða hversdags. Gæðaskór fyrir barnið þitt.